Dagur í forsćlu

Auđvitađ er ţađ stórkostleg upplifun ađ ţurfa ađ vera í forsćlu úti í garđi, ađ taka síesta á miđjum degi hér á Íslandi. Í síestunni notađi ég tćkifćriđ og skypađi til vinkonu í spánskri síestu. Svo kom Sturlubarniđ í heimsókn og viđ skruppum í stútfullan miđbćinn í gönguferđ. Allir brosandi og góđir viđ náungann. Viđ hittum stelpur í gönguferđ međ hvuttann Pjakk, svo hittum viđ líka tvo ađra hunda, Birtu og Sigga. Sturlubarniđ var afar upptekinn af ţeim öllum. Vildi fá ađ klappa og svo er hann nýbúinn ađ uppgötva snjáldriđ á ţeim. Vil pota í ţađ. Hann fékk líka ađ pota tánum í lćkinn á Ingólfstorgi og gefa öndum í drulluskítugri tjörninni oggu brauđ. Hann er líka alltaf jafnheillađur af myndunum af börnunum á Lćkjatorgi, hans fyrsta listrćna upplifun sennilega. Hann var ekki eins glađur međ ađ sjá galdramanninn á torginu, fór ađ háskćla.

sturla og amma Sturlubarniđ ađ sýna ömmu fuglana

Sturla og afiVatniđ er kalt

Sturla skođa vatniđen spennandi

Sturlubarniđ er annars ađ uppgötva leyndardóm bóka. Ađ hann getur flett ţeim sjálfur og svo á hann svona lyftibók og hann nú er hann hćttur ađ reyna ađ rífa og lyftir og gáir undir. Ég fjárfesti í fyrra í ódýrri plöstunarvél og nú plasta ég inn fyrir hann myndir og bý til bćkur. Ég er búin ađ plasta inn mynd af kisunni Snata, ef mamma hans biđur hann ađ finna kisu flettir hann fram og til baka og heldur svo stoltur uppi myndinni af Snata.  

Ađ lokum ţá fannst mér ekki mikiđ til frammistöđu borgarstjóra koma, en hins vegar fannst mér Helgi heldur ekki alveg standa sig nógu vel. Var stundum heldur fljótur ađ grípa frammí. Mér fannst borgarstjóri líka heldur bláeygur ađ halda ađ hann gćti komiđ og rćtt ţađ sem hann vildi en ekki ţađ sem borgarbúar eru ađ velta fyrir sér. Ţ.e. hvernig hann stýrir og tekur ákvarđanir.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Skemmtilegt Sturlubarn...međ góđan smekk....

Bergljót Hreinsdóttir, 1.8.2008 kl. 10:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband