Afmćlisbarniđ okkar hann Sturla

Já nú er Sturlubarniđ orđiđ eins árs. Samt er eins og hann hafi veriđ hjá okkur, alltaf. Hann er ţađ dásamlegasta í lífi okkar. Mikill persónuleiki og allgjör gullmoli. Síđastliđiđ ár hef ég fylgt ţroskasögu hans á netinu. Skrifađ um ţau ţroskaspor sem hann hefur tekiđ. Nú er hann byrjađur í leikskóla og og á spennandi mót viđ tćkifćri hvers dags.  Hann er uppgövta heiminn á annan hátt en áđur, gera sér enn betur grein fyrir eigin valdi og áhrifum. Hann er ađ kynnast jafnöldum og lćra ađ deila lífi sínu međ ţeim. Hann er ađ nálgast ţann aldur sem uppáhaldsorđiđ er NEI: Ég og afi óskum honum til hamingju međ afmćliđ, viđ hlökkum til ađ hitta hann í kvöld, viđ hlökkum til ađ fylgjast međ og kynnast honum betur.

 

   ađ drekka úr máli í  leikskólanum 

í leikskólanum
keyra kerru í Nóatúni
DSC01089
barnaafmćli sölva og baldursbarnaafmćli í fjölskyldunni

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Til hamingju međ litla ömmu prinsinn

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 25.9.2008 kl. 02:14

2 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

Takk fyrir ţađ.

Kristín Dýrfjörđ, 25.9.2008 kl. 02:22

3 identicon

Innilega til hamingju međ drenginn. Skilađu rkveđju til ţeirra í kvöld frá okkur.

kv frá Odense

Hrafnhildur (IP-tala skráđ) 25.9.2008 kl. 05:01

4 identicon

Til haimgju međ prinsinn

Svava Björg Mörk (IP-tala skráđ) 25.9.2008 kl. 06:39

5 Smámynd: Friđrik Ţór Guđmundsson

Ég óska ađ sjálfsögđu piltinum Sturlu Ţór innilega međ afmćliđ (og útilega líka). Frá brćddu hjarta.

Eitt vil ég nefna.  "Hann er ađ nálgast ţann aldur sem uppáhaldsorđiđ er NEI" segir fćrsluhöfundur, ömmuskinniđ. Ég ţekki fólk áöllum aldri hvers uppáhaldsorđ er einmitt hiđ ofangreinda (Mér til verndar verđ ég auđvitađ ađ taka skýrt fram ađ ég á ekki viđ téđ ömmuskinn).

Friđrik Ţór Guđmundsson, 25.9.2008 kl. 12:06

6 identicon

Elsku afi og amma í Miđstrćti

Jćja ţá er gullmolinn okkar 1 árs og til hamingju međ ţađ. Hlökkum til ađ hitta ykkur í kvöld

afi og amma í Garđabć

Pálína (IP-tala skráđ) 25.9.2008 kl. 13:47

7 identicon

Til hamingju međ Sturlu barniđ

kveđja frá Sítu og Hilmari

SÍta (IP-tala skráđ) 27.9.2008 kl. 15:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband