Sturla vildi ekki heim međ ömmu

úti

Ég sótti Sturlu í leikskólann í dag. Hann var ekkert vođa spenntur ađ sjá mig. Vildi frekar vera á gólfinu í leik og skríđa upp í fangiđ á Elísabetu leikskólakennaranum sínum og Svövu. Ţćr voru nú frekar miđur sín, ađ litla barnabarniđ tćki leikskólakennarana fram yfir ömmu sína. Amman kippti sér hins vegar ekkert upp viđ ţetta. Vissi sem var ađ pilturinn var nývaknađur og vildi fá ađ leika meira í hóp međ öđrum börnum. Svo má ekki gleyma ađ amma er nú búin ađ líta á hann nokkrum sinnum í leikskólanum og hefur bara fariđ án ţess ađ taka hann međ. Ţađ er í lagi ađ sína ađ manni er ekki sama. 

Ţađ var ekki annađ í bođi fyrir mig en bara taka piltinn og ţegar upp var stađiđ mótmćlti hann svo sem ekkert rosalega. Ţađ er ekki amalegt ađ eiga ekki bara ömmur heldur líka langömmur og ég ákvađ ađ skreppa í heimsókn til langömmu í Skeifu. Ţar var líka frćndi hans Ólíver sem nennti ađ leika viđ hann og druslast međ hann. Ólíver er alveg međ ţađ á hreinu ađ amma hans er langamma Sturlu. Ţađ var alveg ljóst ţegar mamma spurđi Ólíver hvort hann áttađi sig á ţessu tengslum, svarađi hann, "heyrđirđu ekki, ađ ég sagđi, viltu fara til langömmu".

Hvert sinn sem Ólíver fór eitthvađ, hélt Sturla í humátt á eftir. Augljóst ađ ţessi stóri frćndi var spennandi leikfélagi. Ţađ verđur ađ segjast ađ ţađ er alveg ótrúlegt hvađ börn hafa snemma áhuga á bílum. Hjá langömmu er karfa međ alla vega dóti og hvađ dregur Sturla upp, bíl. Og hann var ekinn međ hljóđum.

  međ Ólíver undir borđ

Sturla er mikil ađdáandi útiveru og gerđi nokkrar tilraunir til ađ komast út í garđ. Ég leyfđi honum ađ skreppa ađeins út á sokkabuxunum enda veđriđ milt og ţetta bara augnablik. Ţegar viđ svo fórum heim, klćddi ég hann í útigallann og minn mađur stillti sér strax upp viđ útidyrnar. Vildi ná smá ađ hlaupa í garđinum hjá afa Bigga og Lóló ömmu áđur en haldiđ var heim. Heima náđi hann rétt ađ knúsa mömmu sína áđur en hún rauk á fimleikaćfingu. Enda mikiđ um ađ vera hjá henni, á leiđinni á Evrópumót í fimleikum.  

litiđ út DSC01348

á grasiđ ólíver kemur međ hann inn

Barnasjúkdómur 

Annars sögđu ţćr mér í leikskólanum ađ upp sé komin handa- og munnveiki  (hand foot and mouth disease) sem er algengur en hvimleiđur barnasjúkdómur. ég sagđi foreldrunum frá ţví, svo er bara ađ krossa puttana og sjá hvađ gerist. barnasjúkdómar koma ţegar ţeir koma, ekkert hćgt ađ ráđa ţví. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

  Ţessi börn eru alveg frábćr. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 14.10.2008 kl. 01:35

2 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

Ţađ er engin lygi og ţegar upp er stađiđ ţađ dýrmćtasta sem viđ eigum, okkar auđur.

Kristín Dýrfjörđ, 14.10.2008 kl. 01:45

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég er forrík međ 10 afkomendur, sem eru öll frekar vel gerđ   Ekki eru ţau öll fullkomin en góđ eru ţau samt

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 14.10.2008 kl. 01:48

4 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

Já ţú er trilljóner heyrist mér . Ég held ađ ţađ sé leiđinlegt ađ vera fullkomin, ţađ er fjölbreytileikinn sem gildir. Mér finnst ég afar lánsöm ađ eiga ţessa tvo hérnamegin.

Kristín Dýrfjörđ, 14.10.2008 kl. 01:57

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég hef nú oft fengiđ ađ heyra ţađ í gegnum árin hversu rík ég vćri, en ég svarađ samstundis endemis vitleysa, ég er alltaf skítblönk.  En ríkidćmiđ er til stađar, mađur á eftir ađ njóta ţess seinna

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 14.10.2008 kl. 02:40

6 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

eđa njóta ţess betur seinna.    Ţegar fer ađ hćgjast um og stređiđ er búiđ.

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 14.10.2008 kl. 02:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband