A fa sig

essa dagana er Sturla (1.9 ra) a fa sig nokkrum mikilvgum atrium roskabrautinni. Hann er afar upptekinn vi a fara upp og niur stiga. Hvert sem vi komum reynir hann vi stigana. Vi vorum leiksklal me mrgum stigum. Hann fr aftur og aftur, upp og niur, upp og niur, (leit ekki vi lngum og girnilegum rennibrautum).Svo kom a v a reyna vi stra kastalann,a klifra upp kala til a komast efstupp hann. Hann geri rjr tilraunir, var vi a missa taki egar hann var kominn nokku htt upp rija sinn. Fetai sig varlega niur og reyndi ekki aftur.Sem sndi mr a a er sennilega rtt sem sagt er, brn fara ekki hrra en au treysta sr. Fst fara sr a voa.

Annars held g a etta me stigana s a hann er a fa til a komast hr milli ha. Hann hefur nefnilega mikinn huga v sem er neri hinni, herberginu ar sem afi geymir hljfrin. anga niur er brattur stigi og hli.

Anna atrii sem Sturla fir a miklu kappi er a finna reglu mlfrina. Hanner a reyna a tta sig hvenr a segja mmu og hvenr amma, hvenr mmmu - mamma, afa-afi, pabbi - pabba. Hann mtar og leirttir sig svo. Ekki a setningarnar su ornar flknar, r eru rtt a verariggja ora, yfirleitt tveggja ora. Orskilningurinn er hinsvegar nokku mikill. Enda miki tala vi hann og lesi. Nja tgfan um Ptur og lfinn er miklu upphaldi og svo auvita ll snglg. syngjum vi fyrstu orin en leyfum honum a botna textana.

Reggio keypti g handa honum lti kaffistell r leir. a er oggulti, gulur, rauur, grnn og blr bolli, undirsklar og teskeiar sama lit. Sturla er a fa sig alla vega kerfum, kaffistelli er bastkrfu og hann tekur a upp kveinni r, fyrst undirsklar og svo eru bollar settir sna undirskl og skei vi. Allt para saman.San skir amma vatn og setur knnuna (sem fylgir nttrulega me) og Sturla hellir bollana og fr sr svo kaffi. Svona eins og kaffikerlingin gerir kvinueftir rarinn Eldjrn, kvisemer miklu upphaldi.

Lfi er merkilegt egar maur era vera tveggja.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jna Kolbrn Gararsdttir

etta er skemmtilegasti aldurinn, egar au prfa sig fram.

Jna Kolbrn Gararsdttir, 2.7.2009 kl. 01:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband